Tómas Grétar Gunnarsson

Forstöðumaður

Áhersla í rannsóknum er nátengd starfi setursins og snýst um að bæta skilning á tengslum búsvæða og landnotkunar við vistkerfi og vernd lífbreytileika. 

Netfang: tomas[hjá]hi.is

 • Twitter Social Icon
 • Blogger Social Icon
Böðar Þórisson

Sérfræðingur

Umsjá langtímaverkefna. Vöktun á lýðfræði vaðfuglastofna.

Netfang: bodvar[hjá]hi.is

 • Twitter Social Icon
Verónica Mendez

Nýdoktor 

Rannsóknir á farvistfræði tjalda og lýðfræðileg líkanagerð.

Netfang: v.mendez.aragon[hja]gmail.com

 • Twitter Social Icon
José Augusto Alves

Gestavísindamaður frá University of Aveiro í Portúgal

​Fjölbreyttar rannsóknir á norrænum vaðfuglum, farflugi og árstíðatengslum.

Netfang: j.alves[hjá]uea.ac.uk 

 • Twitter Social Icon
Camilo Carneiro

Doktorsnemi

Rannsóknir á áhrifum farmynsturs og árstíðatengsla á stofnvistfræði spóa

Netfang: camilofcarneiro[hja]gmail.com 

 • Twitter Social Icon
 • Facebook Social Icon
 • Flickr Social Icon
Lilja Jóhannesdóttir

Nýdoktor

Samspil landbúnaðar og verndar lífbreytileika.

Netfang: liljajoa[hjá]gmail.com

 • Twitter Social Icon
Aldís Erna Pálsdóttir

Doktorsnemi

Rannsóknir á jaðaráhrifum skógræktar og mannvirkja á fuglastofna.

Contact: aep5[hja]hi.is

 • Twitter Social Icon
Sigurður Björn Alfreðsson

Meistaranemi​

Rannsóknir á áhrifum aukins runnagróðurs á fuglastofna.

Netfang: sba18[hja]hi.is

 

 • Twitter Social Icon
 • Twitter Social Icon
Jenny Gill and Graham Appleton

Vorboðar

Jenny og Graham eru samstarfsfólk okkar til margra ára og berast til landsins á sunnanvindum hvert vor. Jenny er prófessor við University of East Anglia og Graham, sem var áður hjá British Trust for Ornithology, sér um Wadertales vefsíðuna þar sem niðurstöður fjölmargra rannsókna okkar eru kynntar auk annarra rannsókna á vaðfuglum víða um heim.